Alfreð - Umsjón

Alfreð - Umsjón

Alfreð ehf.
Nov 27, 2019
  • 11.5 MB

    File Size

  • Android 4.4+

    Android OS

About Alfreð - Umsjón

Managing ads, processing of applications, all communication with applicants, etc.

Alfreð umsjón er nýtt app sem er eingöngu ætlað fyrirtækjum í viðskiptum við Alfreð. Appið býður uppá eftirfarandi virkni:

- Umsjón með auglýsingum -

Hægt er að breyta og laga auglýsingar til í appinu ásamt því að endurnýta eldri auglýsingar og birta. Einnig er hægt að bústa auglýsingar.

- Úrvinnsla umsókna -

Það er ekkert mál að fara yfir umsóknir í appinu, skoða þau viðhengi sem umsækjendur létu fylgja með prófílnum sínum og færa þá milli dálka með einföldum hætti.

- Vídeóviðtöl -

Það hefur aldrei verið eins einfalt að bjóða umsækjendum í vídeóviðtal og fara yfir svörin þegar viðkomandi hefur tekið þau upp og skilað.

- Samskipti við umsækjendur -

Það er einstaklega þægilegt að eiga samskipti við umsækjendur með appinu í gegnum spjallið.

- Viðtalsboð og þakkarbréf -

Eins og á umsjónarvefnum er hægt að senda boð í hefðbundin starfsviðtöl ásamt því að senda persónulegt þakkarbréf á alla þá sem ekki eru ráðnir í starfið.

Show More

What's new in the latest 1.0.5

Last updated on 2019-11-27
Við uppfærum Alfreð appið reglulega, bæði með nýjungum ásamt bættu viðbmóti og lagfæringum.

Í þessari útgáfu:
* Meiri upplýsingar þegar þú skoðar umsóknir
* Aðrar minni háttar lagfæringar
Show More

Videos and Screenshots

  • Alfreð - Umsjón poster
  • Alfreð - Umsjón screenshot 1
  • Alfreð - Umsjón screenshot 2
  • Alfreð - Umsjón screenshot 3
  • Alfreð - Umsjón screenshot 4
  • Alfreð - Umsjón screenshot 5

Alfreð - Umsjón APK Information

Latest Version
1.0.5
Category
Business
Android OS
Android 4.4+
File Size
11.5 MB
Developer
Alfreð ehf.
Safe & Fast APK Downloads on APKPure
APKPure uses signature verification to ensure virus-free Alfreð - Umsjón APK downloads for you.

Old Versions of Alfreð - Umsjón

APKPure icon

Super Fast and Safe Downloading via APKPure App

One-click to install XAPK/APK files on Android!

Download APKPure
thank icon
We use cookies and other technologies on this website to enhance your user experience.
By clicking any link on this page you are giving your consent to our Privacy Policy and Cookies Policy.
Learn More about Policies