Laxness dagsins. Ein tilvitnun á dag í verk Halldórs Laxness birtist notendum. Hægt er að deila tilvitnuninni á samfélagsmiðla að vild. Verkefnið er unnið i samstarfi nemenda í hugbúnaðar - og tölvunarfræði við Háskóla Íslands og Gljúfrastein - hús skáldsins. Um forritun og umsjón með tæknilega hluta verkefnisins sáu Alexandra Mjöll, Alexander Freyr, Gunnar Marel og Nu Phan Quynh Do.