Sep 30, 2018 에 업데이트되었습니다
Takk fyrir að nota Nóra appið. Við erum alltaf að vinna í að gera það betra og notendavænna. Í þessari útgáfu er búið að einfalda innskráningu, hægt að skrá inn með rafrænum skilríkjum. Ef notandi er skráður í mörg félög, þá er einfalt að skipta á milli félaga. Forráðamenn geta tilkynnt fjarvistir í gegnum appið. Viðburðardagatal er nýtt, en þar geta notendur skoðað dagskrá, búið til sína eigin dagskrá, skoðað staðsetningar og margt fleira. Einnig eru aðrar minniháttar lagfæringar.