Gigg collects all online events and gives you the opportunity to empower prospects
Gigg er búið til af áhugamönnum um íslenska menningu. Í Gigg.Live finnur þú alla viðburði sem eru í boði (í íslensku samhengi) á íslandi eða í útlöndum. Í Gigg.Live getur þú skráð þína viðburði og þannig látið vita af því hvar fólk getur nálgast það sem þú hefur fram að færa. Þeir sem kíkja svo við á viðburðinn, hafa tækifæri á að styrkja þig, viðburðinn eða það málefni sem þú hefur valið þér að styrkja á einfaldan hátt.