
Alfreð - Umsjón
عن Alfreð - Umsjón
إدارة الإعلانات ومعالجة التطبيقات وجميع الاتصالات مع مقدمي الطلبات ، وما إلى ذلك.
Alfreð umsjón er nýtt app sem er eingöngu ætlað fyrirtækjum í viðskiptum við Alfreð. Appið býður uppá eftirfarandi virkni:
- Umsjón með auglýsingum -
Hægt er að breyta og laga auglýsingar til í appinu ásamt því að endurnýta eldri auglýsingar og birta. Einnig er hægt að bústa auglýsingar.
- Úrvinnsla umsókna -
Það er ekkert mál að fara yfir umsóknir í appinu, skoða þau viðhengi sem umsækjendur létu fylgja með prófílnum sínum og færa þá milli dálka með einföldum hætti.
- Vídeóviðtöl -
Það hefur aldrei verið eins einfalt að bjóða umsækjendum í vídeóviðtal og fara yfir svörin þegar viðkomandi hefur tekið þau upp og skilað.
- Samskipti við umsækjendur -
Það er einstaklega þægilegt að eiga samskipti við umsækjendur með appinu í gegnum spjallið.
- Viðtalsboð og þakkarbréf -
Eins og á umsjónarvefnum er hægt að senda boð í hefðbundin starfsviðtöl ásamt því að senda persónulegt þakkarbréf á alla þá sem ekki eru ráðnir í starfið.
What's new in the latest 1.0.5
Í þessari útgáfu:
* Meiri upplýsingar þegar þú skoðar umsóknir
* Aðrar minni háttar lagfæringar
معلومات Alfreð - Umsjón APK
الإصدارات القديمة لـ Alfreð - Umsjón
Alfreð - Umsjón 1.0.5

قم بتنزيل سريع وآمن بالغاية عبر تطبيق APKPure
قم بتثبيت ملفات XAPK/APK بنقرة واحدة على أندرويد!